Vill að þjóðin fái að ákveða framtíð Reykjavíkurflugvallar

jonthor54Jón Þór Ólafsson Pírati segir mikilvægt að þjóðin fái að ráða framtíðar staðsetningu Reykjavíkurflugvallar. Jón sem var gestur Péturs Gunnlaugssonar í síðdegisútvarpinu í vikunni bendir á að allir landsmenn hafi greitt fyrir uppbyggingu og þjónustu vallarins og því eðlilegt að þjóðin hafi eitthvað um það að segja hvar hann sé staðsettur “ og hafa rétt á því að koma að ákvörðunum varðandi það hvernig þeir geta sótt sér þessa þjónustu, flugvöllur höfuðborgarinnar varðar alla landsmenn og allir landsmenn eiga að fá að koma að þeirri ákvörðun ef það á að flytja hann„,segir Jón.

 

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila