Bólupössum og skerðingu mannréttinda mótmælt um allan heim um helgina

Ef við verður komið mun Útvarp Saga sýna í beinni frá mótmælunum í Stokkhólmi

Í dag klukkan 14.00 að sænskum tíma (13.00 að íslenskum tíma) verður frelisskerðingu yfirvalda í nafni covid mótmælt í Stokkhólmi. Lögreglan hefur gefið leyfi fyrir 3 þúsund manns en í gærkvöldi höfðu nær 18 þúsund manns skráð komu sína. Skipuleggjendur mótmælanna reikna ekki með að allur sá fjöldi komi en vonast engu að síður eftir góðum fundi.

Mótmælin bera yfirskriftina:

NEI VIÐ BÓLUPÖSSUM! STÆRSTA FRELSISGANGA Í SÖGU SVÍÞJÓÐAR – FYRIR FRJÁLSA SVÍÞJÓÐ ÁN BÓLUPASSA

Aðalræðumaður mótmælanna verður rúmenski ESB-þingmaðurinn Cristian Terhes en hann er meðlimur í þingmannahópi ESB sem er í andstöðu við stefnu Ursulu von der Leyen forseta ESB um að koma á skyldubólusetningu í aðildarríkjum ESB.

Mómælin eru ekki bara bundin við Stokkhólm, því kl 15.00 verður mótmælt á Gustaf Adolfs torgi í dag. Og víðar er mótmælt, þar sem mótmælin í Svíþjóð eru hluti alþjóðahreyfingarinnar „World Wide Rally for Freedom“ eða heimsfylkingu frelsis.

Samkvæmt GardaWorld þá verður mótlmælt á eftirfarandi stöðum :

Jan. 22

Helsinki, Finland: 14:00, march from Senate Square to Rautatientori
Dublin, Ireland: 14:00, Garden of Remembrance
Lisbon, Portugal: 15:00, Praca do Marques de Pombal
Gothenburg, Sweden: 15:00, Gustav Adolfs Torg
Stockholm, Sweden: 14:00, Norrmalmstorg
Kyiv, Ukraine: 12:00, Sofia Square
London, UK: 13:00, Portland Place; protesters will likely march to Westminster
Birmingham, UK: 13:00, Chamberlain Square
Bristol, UK: 13:00, College Green
Cardiff, UK: 13:00, City Hall
Glasgow, UK: 13:00, Commonwealth Monument,
Glasgow Green Leeds, UK: 13:00, Town Hall
Manchester, UK: 13:00, Piccadilly Gardens

Jan. 23

Brussels, Belgium: 12:00, Brussels North railway station
Sofia, Bulgaria: 14:00, Palace of Culture

Hér að neðan má sjá auglýsingamynd fyrir mótmælin

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila