Bólusetningarsaga, blekkingar og tálsýnir

Í nýju myndbandi þýsku netsjónvarpsstöðvarinnar KlaTV má horfa á fróðlegar umræður um sögu bóusetninga og hvernig hefðbundnar lækningar verða oft til þess að ný tegund veikinda láta á sér kræla í stað þess að lækna þau veikindi sem ætlunin var að lækna.

Í myndbandinu er rætt við Dr. Suzanne Humphries er bandarískur lyflæknir og nýrnasérfræðingur sem starfar óháð lyfjaiðnanum. Humphries hefur gefið út bók sem ber heitið Bólusetningarsaga, blekkingar og tálsýnir en í bókinni fjallar hún um hvernig reynsla hennar og áratuga rannsóknir á bólusetningum og smitsjúkdómum opnuðu augu hennar fyrir því að bólusetningar gegn mislingum geri lítið sem ekkert gagn og hvaða náttúrulegu leiðir eru betri í baráttunni gegn mislingum.

Horfa má á myndbandið í spilaranum hér að neðan en ef það birtist ekki í vafranum má smella hér til þess að horfa á það.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila