Fjárfesting – Þáttur 16: Hlutabréf

Hlutabréf vaxa stundum í verði. Við ræðum hlutabréfamarkaði í besta þætti Fjárfestingar – skemmtiþáttar um fjármálin til þessa. Við sláum á þráðinn til Mogens hjá Íslandssjóðum, Kristínar Hildar hjá Fortuna Invest og heyrum í ónefndum starfsmanni hjá Hótel Keflavík. Þá flytur góðvinur þáttarins Magnús Skúlason Cand. Mag. lærðan pistil um ævintýralegan vöxt á verði Game Stop.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila