Fjárfesting – Þáttur 18: Píla

Það er gaman að kasta pílu í mark. Í þessum þætti fjöllum við ekki um Pílu Pínu, ævintýrasöngleik sem settur var upp á Akureyri um árið, heldur íþrótt. Ingibjörg pílumeistari segir sögur, Skorri hjá Bullseye deilir sjónarmiði rekstraraðila og Tumi Björnsson leikskáld sendir okkur fjórða útvarpsleikritið sem flutt er í sögu Útvarps Sögu.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila