Rafmagn færir okkur gleði um jólin. Við nýtum raftækni til að færa hlustendum fyrirframupptekinn Þorláksmessuþátt svo Davíð tæknimaður komist í jólafrí. Ryksugur, leysigeislar og uppþvottavélar rata í umræðu þáttarins og mögulega í pakka undir jólatré.