Heimsmálin: Gervigreind og World Economic Forum – Hryðjuverk í Miðausturlöndum

Bjarni Hauksson, samfélagsrýnir var gestur Hauks Haukssonar, fréttaritara í Moskvu í þættinum Heimsmálin fyrr í dag.

Þeir ræddu meðal annars um gervigreind og World Economic Forum; þær stefnur og hugmyndir sem tengjast þeim hugtökum og samruna þeirra. Aðferðafræði samfélagsmótunar og hugsanastjórnunar bar einnig á góma ásamt hernaði og hryðjuverkum í Mið-Austurlöndum með aðaláherslu á Rauðahafið og Persaflóann.

Hlusta má á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að neðan:

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila