Nýr leiðtogi sænska Miðflokksins: „Íslam mun taka yfir Svíþjóð – þannig er það bara“

Eftir að kosninganefnd sænska Miðflokksins lagði til að Muharrem Demirok verði nýr leiðtogi flokksins á eftir Annie Lööf hafa upplýsingarnar um hans vægast sagt flóknu fortíð bókstaflega rignt niður sérstaklega margar tilkomumikil yfirlýsingar hans á samfélagsmiðlum í gegnum tíðina.

Samnytt hefur áður greint ítarlega frá tveimur dómum um líkamsárás Demirok frá tíunda áratugnum, þar sem hann skallaði bæði fórnarlömb sín. Einnig var staðfest, að á meðan hann sagðist hafa áhyggjur af „hatrinu“ þá var hann sjálfur tíður gerandi nethaturs, sér í lagi gegn hvítum karlmönnum sem hafa verið skotmörk hans í nokkrum bræðiköstum.

Demirok, sem er tyrkneskur og hefur lýst yfir stuðningi við að reisa risa mosku í Linköping, spurði ár 2013, hvort sænska þjóðin sé ekki hrædd um að „við“ (þ.e.a.s. Íslam) taki við:

Sem svar við spurningunni skýrir Demirok að hann sé að vísa til þess, að það sé íslam sem muni taka við – „svona er það bara“

Demirok lýsti sama ár yfir aðdáun sinni á Erdogan Tyrklandsforseta

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila