Myndband sem dreifist á samfélagsmiðlum sýnir lestarflutning með um 20 skriðdrekum CV90 á leið frá Svíþjóð til Úkraínu en samtals fara um 50 sænskir skriðdrekar í þessum pakka til Úkraínu.
Myndbandið frá Noelreports er tekið upp á Fürth Hauptbahnhof fyrir utan Nürnberg í Bæjaralandi. Það var sett á samfélagsmiðla fyrr í vikunni.
Carl Bild heldur ekki vatni af hrifningu
Samnytt segir frá: Samkvæmt Noelreports var lestin með hinum fjölmörgu sænsku skriðdrekum á leið til Úkraínu um Tékkland. Á þriðjudagsmorgun var lest með sænska CV90 kvikmynduð í Slóvakíu, samkvæmt myndböndum á samfélagsmiðlum. Carl Bildt, fyrrverandi ráðherra, er einn þeirra sem hefur tjáð sig um myndbandið:
„Stórkostlegir CV90 skriðdrekar frá Svíþjóð eru núna á leiðinni til Úkraínu,.“
Aukin atvinna í Svíþjóð við vopnaframleiðslu til Úkraínu
Ný ríkisstjórn Svíþjóðar tilkynnti í byrjun árs, að Svíar myndu senda 50 CV90 skriðdreka til Úkraínu. Í fréttum sænskra ríkismiðla er greint frá ráðningu fleiri hundrað manns í vopnaframleiðslu til Úkraínu. Í mars var myndbandi með rússneskum texta deilt á Telegram, sem sýnir lest með sænsku skriðdrekunum. Af upplýsingum á samfélagsmiðlum að dæma voru skriðdrekarnir síðan fluttir með járnbrautalest í gegnum Suður-Svíþjóð áfram til Þýskalands, Tékklands og Slóvakíu og að lokum til Úkraínu.
Sænski herinn vill ekki tjá sig um, hvernig staðið er að flutningunum, hvernig staðið er að því að lágmarka tjón óbreyttra borgara við hugsanlega árás Rússa á brýr, ferjur eða önnur skip sem notuð eru til að flytja efni til víglínunnar. Yfirvöld skrifuðu í tölvubréfi til Samnytt:
„Við erum ekki í aðstöðu til að tjá okkur um hvers kyns flutninga af öryggisástæðum.“
Við notum vefkökur (cookies) á vefsíðum okkar til að greiða götu notenda, meðal annars með geymslu kjörstillinga notanda. Ef smellt er á "Samþykkja allar", veitir notandi leyfi til notkunar allra vefkaka. Smellið á "Stillingar" til að aðlaga notkun að þínum þörfum.
Vefsvæði þetta notar vefkökur til að greiða götu notenda. Þær eru flokkaðar eftir hlutverki sínu. Sumar kakanna eru nauðsynlegar til að vefurinn virki sem skyldi og eru því ávallt í notkun. Við þurfum samþykki þitt fyrir öðrum kökum. Þær hjálpa okkur að bæta vefinn okkar auk þess sem sumar eru nauðsynlegar til að geta til að mynda deilt efni á samfélagsmiðlum.
Sumar vefkökur eru ávallt í notkun óháð samþykki notanda enda nauðsynlegar til að vefurinn og öryggisráðstafanir hans virki sem skyldi. Þær geyma engar persónugreinanlegar upplýsingar.
Cookie
Duration
Description
cookielawinfo-checkbox-advertisement
1 year
Set by the GDPR Cookie Consent plugin, this cookie is used to record the user consent for the cookies in the "Advertisement" category .
cookielawinfo-checkbox-analytics
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics".
cookielawinfo-checkbox-functional
11 months
The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional".
cookielawinfo-checkbox-necessary
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary".
cookielawinfo-checkbox-others
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other.
cookielawinfo-checkbox-performance
11 months
This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance".
viewed_cookie_policy
11 months
The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data.
Virknikökur leyfa ýmsa virkni á vef eins og að deila efni á samfélagsmiðlum, nota athugasemdakerfi ásamt því að geyma kjörstillingar notanda. Athugið að ekki er hægt að nota athugasemdakerfi Facebook nema notandi hafi samþykkt að deila megi kökum Facebook í stillingum Facebook.
Vefkökur í þessum flokki eru notaðar til að mæla og bæta afköst og aðra vinnslu vefjarins. Engin persónugreinanleg gögn er að finna í þessum kökum.
Cookie
Duration
Description
_gat
1 minute
This cookie is installed by Google Universal Analytics to restrain request rate and thus limit the collection of data on high traffic sites.
AMP_TOKEN
past
This cookie is set by Google Analytics and contains a token that can be used to retrieve a Client ID from AMP Client ID service. Other possible values indicate opt-out, inflight request or an error retrieving a Client ID from AMP Client ID service.
Greiningarkökur eru notaðar til að átta sig betur á því hvernig vefsíðurnar eru notaðar og hvernig bæta megi vinnslu þeirra. Í því skyni er tölfræðiupplýsingum um ýmsa tæknilega og mannlega þætti safnað. Þessar upplýsingar eru ekki persónugreinanlegar.
Cookie
Duration
Description
_ga
2 years
The _ga cookie, installed by Google Analytics, calculates visitor, session and campaign data and also keeps track of site usage for the site's analytics report. The cookie stores information anonymously and assigns a randomly generated number to recognize unique visitors.
_gat_gtag_UA_77296058_1
1 minute
Set by Google to distinguish users.
_gid
1 day
Installed by Google Analytics, _gid cookie stores information on how visitors use a website, while also creating an analytics report of the website's performance. Some of the data that are collected include the number of visitors, their source, and the pages they visit anonymously.
CONSENT
2 years
YouTube sets this cookie via embedded youtube-videos and registers anonymous statistical data.
Þessar vefkökur eru notaðar til að velja auglýsingar til að beina að notendum. Þær fylgja notendum milli vefsvæða til að safna upplýsingum um vefnotkun en geyma engar persónugreinanlegar upplýsingar.
Cookie
Duration
Description
VISITOR_INFO1_LIVE
5 months 27 days
A cookie set by YouTube to measure bandwidth that determines whether the user gets the new or old player interface.
YSC
session
YSC cookie is set by Youtube and is used to track the views of embedded videos on Youtube pages.
yt-remote-connected-devices
never
YouTube sets this cookie to store the video preferences of the user using embedded YouTube video.
yt-remote-device-id
never
YouTube sets this cookie to store the video preferences of the user using embedded YouTube video.