Það eru aðrir en tapsárir Belgar sem kveikja í bílum og eyðileggja verslanir í Brussel eftir 2-0 sigur Marokkó

Stuðningsmenn Marokkó hafa sinn eigin hátt á að „fagna“ sigrinum. Stórir fjölmiðlar básúna út um allan heim að hér séu tapsárir Belgar að vinna skemmdarverk í höfuðborginni sem eru helber ósannindi og vanvirðing við þá þjóð sem gefið hefur svo mörgum innflytjendum pláss í landinu.

Meðal annars arabar með marokkóska og palestínska fána að „fagna“ sigri

Á sunnudaginn lék Belgía gegn Marokkó í heimsmeistarakeppninni í fótbolta í Katar. Marokkó sigraði með 2-0. Skömmu eftir að leiknum lauk brutust út óeirði í höfuðborg Belgíu, Brussel og hafa stórir fjölmiðlar sagt þær fréttir að þar séu tapsárir Belgar að kveikja í bílum og með skemmdarverk til að fá útrás fyrir reiðina vegna tapsins. En myndskeið sýna að það eru meðal annars herskáir arabar með marokkóska og palestínska fána sem fagna sigri Marokkó sem eru með skemmdarverkum í borginni samanber tístin hér að neðan.

Myndböndum sem er dreift á samfélagsmiðlum sýna uppvöðslumenn eyðileggja verslanir, bíla og kveikja eld á götum Brussel. Belgíska lögreglan notar vatnsbyssur til að reyna að ná stjórn á ástandinu.

Stór dagblöð bæði í Svíþjóð og erlendis fullyrða, að um sé að ræða uppnám Belga eftir tap Belgíu.

Sænska Expressen skrifar að óeirðir séu „eftir tap Belgíu“

Breska Express skrifar að belgískir fótboltastuðningsmenn séu með óeirðir

Sænska Aftonbladet skrifar að hér séu stuðningsmenn Marokkó á ferð en dregur úr róstunum með því að kalla skemmdarverkin „fögnuð sem fór úr böndunum“

Kveikt í bílum

Hér að neðan eru nokkur myndbönd frá óeirðunum í Brussel sem

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila