Ungmennin hagnýtt í þágu loftslagsklíkunnar

Þýska netsjónvarpsstöðin KlaTv hefur sent frá sér myndband þar sem farið er yfir hvernig sálfræðihernaði er beitt til þess að laða að ungmenni til liðs við loftslagsbaráttuna og er þar ýmsum brögðum beitt.

Í myndbandinu er til dæmis tekið dæmi um hvernig spjótinu er beint að þeim ungmennum sem eru með greiningar og geta því illa varist heilaþvottinum.

Sjá má myndbandið hér að neðan

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila