Bólusetningarvegabréfin í gildi 1.júlí 2021

Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson

Bólusetningarvegabréfin sem bólusettir fá til þess að geta ferðast, á milli landa taka gildi 1.júlí næstkomandi á ESB og EES svæðunum. Það þýðir að reglurnar ná til Íslendinga. Samkvæmt upplýsingum Útvarps Sögu um gang málsins hjá Evrópusambandinu og ríkisstjórnar Noregs þá hefur verið ákveðið að reglur um bólusetningarvottorðin Covid-19, taki gildi bæði fyrir EFTA ríkin og ESB löndin.

Þetta kom fram hjá Arnþrúði Karlsdóttur í spjalli við Pétur Gunnlaugsson í símatímanum í morgun. Jafnframt kom fram að Útvarp Saga hefur upplýsingar um að bólusetningarnar séu framkvæmdar sem rannsókn samkvæmt samningi ESB við lyfjarisana og Íslendingar eiga aðild að.

verst er að Íslendingum er ekki sagt frá þeirri rannsókn sem hér er í gangi með lyfjagjöf sem kölluð er bólusetning

Nánar má heyra um þetta mál í spjallinu hér að neðan

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila