Jóladagskrá Útvarps Sögu

Aðfangadagur

kl.07:00 Síðdegisútvarpið. Ágústa Eva Erlendsdóttir segir frá sínum jólahefðum í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur .

kl.08:00 Heimsmálin. Haukur Hauksson segir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur frá árlegum blaðamannafundi Vladimír Pútín forseta Rússlands. 

kl.09:00 Heimsmálin. Gústaf Skúlason ræðir í viðtali við Pétur Gunnlaugsson um gagnrýni Karls Gústafs svíakonungs á baráttu svía við faraldurinn, Brexit og yfirvofandi fiskveiðideilu frakka og breta.

kl.10:00 Síðdegisútvarpið. Óttar Guðmundsson geðlæknir og rithöfundur ræðir í viðtali við Pétur Gunnlaugsson um nýja bók Óttars sem ber heitið: Sturlunga geðlæknisins þar sem Óttar skoðar geðslag sturlunga ofan í kjölinn.

kl.11:00  Unga fólkið. Matthías Matthíasson tónlistarmaður ræðir í viðtali við Má Gunnarsson um tónlist, lífið og tilveruna.

kl.12:00 Matur og heilbrigði. Ragnar í Laugaási og Kristín Sigurðardóttir matgæðingur ræða í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um eftirrétti, Ís, og deserta. Allt sem þú þarft að vita um bestu eftirréttina.

kl.13:00 Samantekt úr símatímum vikunnar. vikan 21. -23. des.2020

kl.14:00 Jólakveðjur 2020 Arnþrúður Karlsdóttir les.

kl.15:00 Jólakveðjur 2020 Arnþrúður Karlsdóttir les.

kl.15:15 Síðdegisútvarpið. Árni Friðleifsson Yfirvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu ræðir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um mikla aukningu á fíkniefna og ölvunarakstri undanfarin ár og afleiðingar aksturs undir áhrifum.

kl.16:00 Síðdegisútvarpið. Guðni Ágústsson ræðir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttir um Brennu-Njálssögu

kl.17:00 Síðdegisútvarpið. Ágústa Eva Erlendsdóttir segir frá sínum jólahefðum í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur .

kl.18:00 Mattheusarguðspjall

kl.19:00 Mattheusarguðspjall

kl.20:00 Mattheusarguðspjall og hátíðartónlist 

kl.21:00 Síðdegisútvarpið. Gunnar Dofri Ólafsson lögfræðingur og þýðandi ræðir í viðtali við Magnús Þór Hafsteinsson um bókina Raunvitund eftir sænska lækninn Hans Rosling en út er komin þýðing Gunnars á bókinni.

kl.22:00 Jólakveðjur 2020 Arnþrúður Karlsdóttir les.

kl.23:00 Jólakveðjur 2020 Arnþrúður Karlsdóttir les.

kl.23:15 Síðdegisútvarpið. Árni Friðleifsson Yfirvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu ræðir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um mikla aukningu á fíkniefna og ölvunarakstri undanfarin ár og afleiðingar aksturs undir áhrifum.

Jóladagur

kl.24:00 Útgáfutónleikar Ólafs F. Magnússonar

Jóladagur 25. des. 2020 ( föstudagur)

kl.01:00 Mattheusarguðspjall

kl.02:00 Mattheusarguðspjall

kl.03:00 Mattheusarguðspjall og hátíðartónlist.

kl.04:00 Jólakveðjur Arnþrúður Karlsdóttir les

kl.05:00 Jólakveðjur Arnþrúður Karlsdóttir les

kl.06:00 Síðdegisútvarpið. Leifur Ragnar Jónsson prestur í Guðríðarkirkju ræðir í viðtali við Ernu Ýr Öldudóttur um trúna og kærleikann á tímum Covid-19 og hvernig kirkjan hefur brugðist við faraldrinum.

kl.07:00 Heilsan heim. Sigrún Kjartansdóttir fjallar um áhrif svefns á heilsu.

kl.08:00 Síðdegisútvarpið. Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi flokksfólksins ræðir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um tillögu Flokks fólksins um fríar skólamáltíðir og líðan íslenskra barna á jólum á tímum covid og hverng bæta má líðan þeirra.

kl.09:00 Síðdegisútvarpið. Helgi Ólafsson stórmeistari í skák segir frá bók sinni um Friðrik Ólafsson fysta stórmeistara Íslands í skák. en í bókinni er rakinn ævintýralegur skákferill Friðriks Ólafssonar stórmeistara. Brugðið er upp nærmynd af samferðamönnum og pólitísku andrúmslofti, frásögnum af stórviðburðum og einstæðum menningararfi. Í bókinni eru einnig raktar margar mikilvægar viðureignir Friðriks á löngum skákferli.

kl.10:00 Jólakveðjur Arnþrúður Karlsdóttir les.

kl.11:00 Jólakveðjur Arnþrúður Karlsdóttir les.

kl.11:15 Síðdegisútvarpið. Árni Friðleifsson Yfirvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu ræðir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um mikla aukningu á fíkniefna og ölvunarakstri undanfarin ár og afleiðingar aksturs undir áhrifum.

kl.12:00 Síðdegisútvarpið. Ingrid Kuhlman ræðir um í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um leiðir til betri líðan í Covid 19

kl.13:00 Síðdegisútvarpið. Óttar Guðmundsson geðlæknir og rithöfundur ræðir í viðtali við Pétur Gunnlaugsson um nýja bók Óttars sem ber heitið: Sturlunga geðlæknisins þar sem Óttar skoðar geðslag sturlunga ofan í kjölinn.

kl.14:00 Síðdegisútvarpið. Gunnar Dofri Ólafsson lögfræðingur og þýðandi ræðir í viðtali við Magnús Þór Hafsteinsson um bókina Raunvitund eftir sænska lækninn Hans Rosling en út er komin þýðing Gunnars á bókinni.

kl.15:00 Síðdegisútvarpið. Helgi Ólafsson stórmeistari í skák segir frá bók sinni um Friðrik Ólafsson fysta stórmeistara Íslands í skák. en í bókinni er rakinn ævintýralegur skákferill Friðriks Ólafssonar stórmeistara. Brugðið er upp nærmynd af samferðamönnum og pólitísku andrúmslofti, frásögnum af stórviðburðum og einstæðum menningararfi. Í bókinni eru einnig raktar margar mikilvægar viðureignir Friðriks á löngum skákferli.

kl.16:00 Síðdegisútvarpið. Guðmundur G. Þórarinsson fyrrverandi formaður Skáksambands Íslands ræðir um í viðtali við Ernu Ýr Öldudóttur um nýja bók sína sem fjallar um einvígi aldarinnar.

kl.17:00 Útgáfutónleikar Ólafs F. Magnússonar

kl.18:00 Unga fólkið. Már Gunnarsson og Iva í jólaskapi syngja nokkur vel valin jólalög fyrir hlustendur og hringja í nokkra hressa landsmenn og kanna jólastemninguna víða um land.

kl.19:00 Matur og Heilbrigði. Arnþrúður Karlsdóttir og Kristín Sigurðardóttir matgæðingur ræða við Sigurbjörgu Sigþórsdóttur framkvæmdastjóra Bakarameistarans um smákökugerð og það sem Bakarameistarinn hefur upp á að bjóða. Í síðari hluta þáttar ætlar Kristín að ljóstra upp leyndarmálinu á bak við jólaísinn.

kl.20:00 Síðdegisútvarpið. Haraldur Ólafsson formaður Heimssýnar og prófessor í veðurfræði ræðir í viðtali við Pétur Gunnlaugsson um fullveldi landsins, þýðingu þess og mikilvægi.

kl.21:00 Jólakveðjur 2020 Arnþrúður Karlsdóttir les

kl.22:00 Jólakveðjur 2020 Arnþrúður Karlsdóttir les

kl.22:15 Síðdegisútvarpið. Árni Friðleifsson Yfirvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu ræðir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um mikla aukningu á fíkniefna og ölvunarakstri undanfarin ár og afleiðingar aksturs undir áhrifum.

kl.23:00 Síðdegisútvarpið. Aðalsteinn J. Magnússon kennari og Jón B. Guðlaugsson þýðandi ræða í viðtali við Pétur Gunnlaugsson um bókmenntir, menningu og hljóðbækur Hlusta.is og segja frá samstarfi Útvarps Sögu og Hlusta.is þar sem Útvarp Saga útvarpar lestri á hinu klassíska bókmenntaverki Góði dátinn Svejk.

kl.24:00 Síðdegisútvarpið. Guðni Ágústsson ræðir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttir um Brennu-Njálssögu

Annar í jólum

kl.01:00 Slappaðu af. Rúnar Þór spilar jólalög

kl.02:00 Síðdegisútvarpið. Ólafur Arnarson hagfræðingur, rithöfundur og þýðandi ræðir um bókina Papa eftir höfundinn Jesper Stein, en bókin sem komin er út í þýðingu Ólafs fjallar um handlangara albönsku mafíunnar sem hittir skuggalegan dana og á við hann vafasöm viðskipti. Í seinni hluta þáttar eru þjóðfélags og efnahagsmálin til umræðu.

kl.03:00 Heimsmálin. Gústaf Skúlason ræðir í viðtali við Pétur Gunnlaugsson um gagnrýni Karls Gústafs svíakonungs á baráttu svía við faraldurinn, Brexit og yfirvofandi fiskveiðideilu frakka og breta.

kl.04:00 Síðdegisútvarpið. Valgerður Snæland Jónsdótti, kennari, sérfræðingur í lesblindu og fyrrverandi skólastjóri ræðir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um íslenskt mál, málvitund og brottfall drengja úr námi

kl.05:00 Unga fólkið. Matthías Matthíasson tónlistarmaður ræðir í viðtali við Má Gunnarsson um tónlist, lífið og tilveruna.

kl.06:00 Jólakveðjur 2020 Arnþrúður Karlsdóttir les

kl.07:00 Jólakveðjur 2020 Arnþrúður Karlsdóttir les

kl.07:15 Síðdegisútvarpið. Árni Friðleifsson Yfirvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu ræðir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um mikla aukningu á fíkniefna og ölvunarakstri undanfarin ár og afleiðingar aksturs undir áhrifum.

kl.08:00 Síðdegisútvarpið. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra ræðir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um nýjar sóttvarnarreglur og litakóða vegna Covid-19.

kl. 09:00 Síðdegisútvarpið. Ari Trausti Guðmundsson þingmaður Vinstri grænna ræðir í viðtali við Ernu Ýr Öldudóttur um umhverfismál, loftslagsbreytingar og hvaða áhrif þær hafa haft á stjórnmálin.

kl.10:00 Síðdegisútvarpið. Þór Saari þýðandi og fyrrverandi þingmaður ræðir í viðtali við Kolfinnu Baldvinsdóttur um spillingu á Íslandi og siðferði stjórnmálanna.

kl.11:00 Heimsmálin. Gústaf Skúlason ræðir í viðtali við Pétur Gunnlaugsson um gagnrýni Karls Gústafs svíakonungs á baráttu svía við faraldurinn, Brexit og yfirvofandi fiskveiðideilu frakka og breta.

kl.12:00 Sveinbjörn Darri Matthíasson einn yngsti svifflugmaður landsins og Einar Dagbjartsson flugmaður ræða í viðtali við Má Gunnarsson um svifflug og muninn á svifflugi og mótorflugi.

kl.13:00 Síðdegisútvarpið. Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar ræðir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um niðurstöðu yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu.

kl.14:00 Samantekt úr símatímum vikunnar. vikan 21. -23. des.2020

kl.15:00 Síðdegisútvarpið. Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins ræðir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um skuldastöðu og bruðl með almannafé borgarinnar,

kl.16:00 Góð dátinn Sweijk

kl.17:00 Gömlu góðu lögin. Magnús Magnússon ræðir við Ragnar Bjarnason tónlistarmann.

kl.18:00 Unga fólkið. Matthías Matthíasson tónlistarmaður ræðir í viðtali við Má Gunnarsson um tónlist, lífið og tilveruna.

kl.19:00 Síðdegisúvarpið. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis og samvinnuþróunarráðherra ræðir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um frelsi fjölmiðla, tjáningarfrelsið og utanríkismálin.

kl.20:00 Góði dátinn Sweijk

kl.21:00 Gömlu góðu lögin. Magnús Magnússon ræðir við Hjördísi Geirsdóttur söngkonu um tónlist og jólahald.

kl.22:00 Síðdegisútvarpið. Erla Doris Halldórsdóttir sagnfræðingur og hjúkrunarfræðingur ræðir í viðtali við Magnús Þór Hafsteinsson um nýútkomna bók Erlu sem ber heitið: Óhreinu börnin hennar Evu, en bókin fjallar um örlög holdsveikra á Íslandi og í Noregi.

kl.23:00 Síðdegisútvarpið. Eyjólfur Ármannsson lögfræðingur og sérfræðingur í evrópurétti og formaður Orkan Okkar ræðir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um helstu álitamál um áhrif EES réttar á íslenskt réttarkerfi.

kl.24:00 Slappaðu af. Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur ,textahöfundurog tónlistarmaður ræðir í viðtali við Rúnar Þór um ferilinn og listsköpun.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila