Erna Solberg: Íslendingar eiga að sjá dönum fyrir raforku

Erna Solberg forsætisráðherra Noregs.

Erna Solberg forsætisráðherra Noregs segir að Íslendingar eigi að sjá dönum fyrir rafmagni Þetta sagði Erna Solberg í samtali við Hauk Haukssonar fréttamann á fundi Norrænna forsætisráðherra í morgun en Haukur var þar fulltrúi Útvarps Sögu. Ljóst er af orðum Ernu Solberg að dæma er búið að ákveða nú þegar að sæstrengur verði lagður enda yrði orka ekki flutt með öðrum hætti á milli landanna. Í þættinum Heimsmálin. fréttir og fréttatengt efni af erlendum vettvangi ræddu Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri og Haukur Hauksson fréttamaður um fundinn og um það sem þar fór fram en loftslagsmálin voru þar efst á baugi. Í þættinum má einnig heyra viðtal Hauks við Ernu Solberg í heild.

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila