Páskahugleiðingar KlaTv – Hefur Guð yfirgefið okkur?

Í nýju myndbandi frá Þýsku netsjónvarpsstöðinni KlaTv er fjallað um endurkomu krists í tilefni páskahátíðarinnar.

Fram kemur í myndbandinu sem byggir á páskahugleiðingum swissneska predikarans Ivo Sasek að kristið fólk hefur í auknum mæli velt því fyrir sér hvort Guð hafi gefist upp á mannkyninu og yfirgefið það. Er í myndbandinu útskýrt að þessar spurningar kristinna manna eigi sínar eðlilegu skýringar því þegar miklar krísur komi upp finnist fólk það upplifa mikið vonleysi. Fólk á erfitt með að átta sig á því hvers vegna Guð leyfi slíkum kringumstæðum að koma upp. Það er alls ekki svo að Guð hafi gefist upp á mannkyninu og því er sá ótti því ástæðulaus.

Horfa má á myndbandið hér að neðan. Einnig er hægt að smella hér til þess að horfa ef myndbandið opnast ekki í vafra.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila