Segja Trump bera ábyrgð á fellibylnum Florence

Andstæðingar Donald Trump forseta Bandaríkjanna segja forsetann bera ábyrgð þeirri hættu sem stafar af fellibylnum Florence sem nú gengur yfir Bandaríkin. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Guðmundar Franklín Jónssonar viðskiptafræðings og hótelstjóra í þættinum Heimsfréttir, fréttir og fréttatengt efni af erlendum vettvangi í dag en hann var viðmælandi Arnþrúðar Karlsdóttur. Guðmundur segir andstæða forsetans útskýra ábyrgð hans á fellibylnum á þann hátt að með því að draga úr þátttöku Bandaríkjanna í loftslagsmálum hafi það orðið til þess að umræddur fellibylur hafi orðið til. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir

athugasemdir

Deila