SJØFN HAR heldur sína fyrstu einkasýningu eftir sex ára hlé

Myndlistarkonan Sjøfn Har opnar sýna fyrstu einkasýningu eftir sex ára hlé næskomandi laugardag.

Sýningin ber heitið: Krossgötur „kafað ofan í kisturnar mínar“ en einnig verður hægt að kaupa veitingar í Gróðurhúsinu sem er kaffihús staðarins. Einnig fá gestir 20% afslátt á Happy hour.

Í tilkynningu kemur fram að sýningin verði opin á milli kl.14:00 – 18:00 fimmtudag til sunnudags 11.maí til 19.júní næstkomandi.

 Sýningin verður haldin í Hveragerði, sal Sjálfstæðismanna,
Mánamörk 1 og verður formlega opnuð sem fyrr segir kl. 15, laugardaginn 11. maí næstkomandi.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila