Samþykkt orkupakkans merki um veikleika innan forystu Sjálfstæðisflokksins

Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins

Með samþykkt orkupakkans í dag er komin fram vísbending um veikleika innan forystu flokksins. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Styrmis Gunnarssonar fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins í síðdegisútvarpinu í dag en hann var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur og Péturs Gunnlaugssonar.

Styrmir segir að ekki sé hægt að útiloka að stefna flokksins sé að breytast í garð Evrópusambandsins

samþykkt orkupakkans er ákveðin vísbending um veikleika forustunnar en það er samt ekki komið svo langt ennþá að þeir myndu treysta sér til þess segja já og amen við því að ganga í Evrópusambandið, þetta gerist bara smátt og smátt„,segir Styrmir.

Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila