Þriđja orkupakkanum mótmælt á Austurvelli á mánudag

Andstæđingar þriđja orkupakkans hafa bođađ til mótmæla á Austurvelli næstkomandi mánudag. Mótmælendur ætla ađ fjölmenna á þingpalla kl.10:30 á mánudagsmorgun og fylgjast með þegar atkvæđagreiđsla um þriđja orkupakkann fer fram og síđan ætlar hópurinn ađ koma saman fyrir framan Alþingishúsiđ á Austurvelli á hádegi og halda þar mótmælum áfram.

Fjöldi fólks hefur á Facebook bođađ komu sína á mótmælin og má búast vid fjölda fólks á mótmælin, en eins og kunnugt er hefur fyrirhuguđ samþykkt orkupakkans veriđ afar umdeild međal almennings.

Umræđum um máliđ lauk á Alþingi á föstudag og verđur atkvæđagreiđsla um máliđ sem fyrr segir á mánudag.

Smelltu hér til þess að sjá nánari upplýsingar um mótmælin.

Deila þessari frétt á samfélagsmiðla

Deila