Kanada takmarkar málfrelsið – Musk ævareiður
Ríkisstjórn Justin Trudeau samþykkti nýlega ritskoðunarlög fyrir Internet „Online Streaming Act“ þar sem þess er krafist, að hver sem …
Ríkisstjórn Justin Trudeau samþykkti nýlega ritskoðunarlög fyrir Internet „Online Streaming Act“ þar sem þess er krafist, að hver sem …
Rússneski leiðtoginn Dmitry Medvedev varar nú við því, að Rússar kunni að sprengja vopnaverksmiðjur í Þýskalandi og ráðast á breska hermenn …
Ekkert lát virðist á vargöldinni sem geysað hefur á milli glæpagengja í Svíþjóð að undanförnu og byrjaði ný vinnuvika Stokkhólmsbúa með …
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, kynnti á blaðamannafundi sem haldinn var í Mjódd í dag nýtt útspil Samfylkingarinnar í …
Reykjavík er meðal fjörutíu evrópskra borga sem verða svokallaðar tvíburaborgir (Twin City) í sóknaráætlun NetZeroCities í átt að …
Meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu telja að afskipti stjórnvalda hér á landi af fólki séu mjög óeðlileg. Þetta …
Systurnar þrjár sem haldið hafa úti hlaðvarpsþáttunum Lömbin þagna ekki þar sem fjallað er um harðvítugar deilur í fjölskyldu Ásmundar Einars …
Samfylkingin er með 30% fylgi ef kosið væri nú en fylgið hrynur af Vinstri grænum sem mælast aðeins með 5,7% og því hefur flokkurinn misst rúmlega …
Óhætt má segja, að ástandið í Svíþjóð líkist sífellt meira innbyrðisstríði en einstaka ofbeldisatburðum. Ekki hefur verið rætt meira um …
Ríflega 1.500 Svíar efndu til mótmæla í Stokkhólmi gegn Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, WHO, á sunnudag. Þetta var „heillandi hópur …
Í færslu á Telegram skrifar Dmitry Medvedev, sem hefur verið bæði forseti og forsætisráðherra Rússlands, að Rússland virðist ekki hafa annan …
Greining á umframdánartíðni eftir bólusetningu gegn Covid-19 sýnir, að 17 milljónir dauðsfalla hafa átt sér stað í tengslum við bólusetninguna …
Ríkisstjórnir ESB fylgjast með og kortleggja samskipti blaðamanna „án aðgerða og án eftirlits“ fullyrðir hollenska ESB þingkonan Sophie in …
30 ára áróður er að baki loftslagsáætlun stjórnmálamanna. En það sem loftslagsvarnarsinnar halda fram er nákvæmlega andstæða raunveruleikans, …
Í þættinum Við skákborðið ræddi Kristján Örn Elíasson við þá félaga og skáksnillingana Björn Þorfinnsson og Gunnar Freyr Rúnarsson sem …
Í Slóvakíu, sem er aðildarríki NATO og ESB, eru Robert Fico og sósíaldemókrata flokkur hans SMER-SSD orðinn stærsti flokkurinn og núna er útlit …
Íslendingar eru að nálgast þann tímapunkt að þurfa,í fullri alvöru, að íhuga stöðu sína gagnvart EES samningnum. Ég er ekki að segja að …
Þróa þarf og efla Loftslagsráð svo það geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu til jafns við sambærileg ráð nágrannaríkin. Þetta kemur fram í …
Donald Trump, fyrrverandi forseti, telur ekki að hann muni velja neinn af meðframbjóðendum sínum sem varaforsetaefni fyrir árið 2024. Trump segir aðra …
Það þarf að fara út fyrir Norðurlönd, út fyrir Evrópu, út fyrir allan hinn vestræna heim og alla leið til Mexíkó til að finna land sem er ekki …
Heilbrigðisþing verður haldið í Hörpu þann 14.nóvember næstkomandi. Að þessu sinni verður þingið með norrænni skírskotun vegna formennsku …
Það þekkir orðið hvert mannsbarn á Íslandi Bleiku slaufuna sem er árvekni og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands. Félagið vinnur á …
Kynfræðslan umdeilda í grunnskólum er dæmi um hvernig efni og ákveðnum hugmyndum er haldið að almenningi í mörgum löndum á sama tíma. Foreldrar …
Í þættinum Gömlu góðu lögin í gær var söngkonan Guðrún Árný gestur Magnúsar Magnússonar en Guðrún Árný sagði í þættinum frá tónleikum …
Heimir Karlsson opnar umræðu um Úkraínu á Bylgjunni … Það er áhugavert að hlusta á viðtal Heimis Karlssonar á Bylgjunni við Arnar Loftsson …
Gervigreindin tekur yfir samanber nýjastu dæmin að neðan: Þjóðsöngur World Economic Forum fluttur af Klaus Schwab með aðstoð Bill Gates …
Svíþjóð hefur orðið fyrir „ofbeldisverkum sem líkjast hryðjuverkum.“ Það segir ríkislögreglustjóri Svíþjóðar, Anders Thornberg, á …
Eftir fund forsætisráðherra Svíþjóðar, Ulf Kristersson, með yfirhershöfðingja og ríkislögreglustjóra, þá mun sænski herinn verða til taks …
Michelle Obama fær heilar 700.000 evrur fyrir að halda klukkutíma ræðu á kaupstefnu í Þýskalandi. Það eru 102.438.000 íslenskar krónur. Michelle …