Kappræður: Donald Trump og Kamala Harris mætast
Donald Trump og Kamala Harris mættust í sögulegum kappræðum í nótt og tókust hressilega á um þau málefni sem þau leggja áherslu á fyrir komandi …
Donald Trump og Kamala Harris mættust í sögulegum kappræðum í nótt og tókust hressilega á um þau málefni sem þau leggja áherslu á fyrir komandi …
Þó að bókun 35 sé ætlað að tryggja að Ísland standi við skuldbindingar sínar gagnvart EES þarf þó að gæta þess að það verði ekki til …
Undanfarið hefur skpast töluverð umræða meðal íslenskra iðnaðarmanna um hvernig erlendir iðnaðarmenn, sérstaklega frá Austur-Evrópu, hafi fengið …
Það er mjög varhugavert að treysta á spár ríkisstjónarinnar og Seðlabankans um hagvöxt þar sem þær byggja oft á gögnum sem eru úrelt. Þetta …
Í ávarpi sínu við setningu Alþingis í dag lagði Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, áherslu á mikilvægi þess að bregðast við félagslegum …
Í þættinum Slappaðu af ræddi Rúnar Þór við gesti sína, tónlistarmanninn Johnny King og kvikmyndagerðarmanninn Árna Sveinsson, um nýju …
Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2025, sem var kynnt í dag, leggur áherslu á að bæta afkomu ríkissjóðs með aðhaldi í opinberum útgjöldum og …
Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar miðar að því að takast á við áskoranir í efnahagsmálum landsins, meðal annars háan vaxtakostnað og …
Staða heimilanna er mjög alvarleg og heldur áfram að versna, því þarf að grípa til aðgerða strax ef ekki á illa að fara. Þetta segir Ásthildur …
Kristinn Sigurjónsson skrifar: Ástæðan fyrir þessum titli er að í dag, 10. sept er forvarnardagur gegn sjálfsvígum. Í aðdraganda hans er gulur …
Sjálfstæðisflokkurinn stendur frammi fyrir verulegum áskorunum á þessum tímum, bæði vegna þess að flokkurinn hefur misst talsambandið við …
Á morgun, þriðjudaginn 10. september, fara fram mótmæli á Austurvelli, þar sem farið verður fram á aðgerðir gegn hækkandi vöxtum og …
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að Helga Magnúsi Gunnarssyni, vararíkissaksóknara skuli ekki vera vikið frá störfum eins og Sigríður …
Þróun innri markaðarins og EES-samningurinn í breyttum heimi var í brennidepli á opnum fundi utanríkisráðuneytisins og Alþjóðamálastofnunar …
Afgerandi meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu eru ekki fylgjandi því að byggja fleiri háhýsi til að þétta byggð í …
Það er helst skortur á pólitískum vilja sem veldur töfum á að Sundabraut verði að veruleika. Þetta segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fyrrverandi …
Í þættinum Fréttir vikunnar fóru Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson yfir það helsta sem borið hefur á góma í vikunni. Rætt var um …
Blaðamennirnir Fríða Björnsdóttir og Guðrún Guðlaugsdóttir sem eiga áratuga langan feril í blaðamennsku voru gestir Arnþrúðar Karlsdóttur í …
Arnþrúður Karlsdóttir og Haraldur Ólafsson prófessor í veðurfræði og formanni Heimssýnar ræddu um ýmsar erlendar fréttir sem hafa komið upp nú …
Óskilvirni í skipulagsmálum og þéttingarstefnan er eitt af því sem hefur skapað þann mikla húsnæðisvanda sem nú ríkir í borginni. Ef þessi …
Það væri hægt að draga verulega úr því álagi sem innviðir landsins eru undir ef tekin yrði upp danska leiðin í málefnum hælisleitenda. Danska …
Guðni Ágústsson fyrrverandi landbúnaðarráðherra skrifar: Oft minnist ég þess hversu mikill ríkisútvarpsmaður ég var á mínum ungdómsárum. Nú …
Unga stúlkan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í kvöld er fundin heil á húfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. …
Í dag lauk aðalfundi Pírata, sem haldinn var í Hörpu, þar sem ný framkvæmdastjórn var kjörin. Fundurinn var vel sóttur með mikla þátttöku frá …
Úkraínustríðið hefur ekki aðeins haft áhrif á Evrópu heldur hefur það einnig varpað ljósi á vaxandi togstreitu á milli Bandaríkjanna og Kína. …
Staða nemenda í grunnskólunum auk vopnaburðar endurspeglar það óásættanlega ástand sem ríkir í grunnskólunum landsins. Þetta segir Berþór …
Endalausar vopnasendingar til Úkraínu eru í algerri mótsögn við stefnu landsins í utanríkismálum auk þess að kosta samfélagið gríðarlega …
Arnþrúður Karlsdóttir ræddi við Grím Grímsson yfirlögregluþjón rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um skipulagða …
Það eykur mjög á flækjustig átakanna á Gaza hvernig Íran hefur blandast inn í átökin með því að styðja hryðjuverkasamtökin Hamas og staðan …
Með því að hafa fengið fleiri félagsmenn til liðs við Blaðamannafélagið stendur það sterkara en áður og það getur verið gott þegar kemur að …