Tvískinnungur þátttakenda á loftslagsráðstefnunni í Bakú
Það ríkir ákveðinn tvískinnungur hjá þátttakendum loftslagsráðstefnunnar í Bakú þar sem keppst er við að básúna loftslagsáróðri á meðan …
Það ríkir ákveðinn tvískinnungur hjá þátttakendum loftslagsráðstefnunnar í Bakú þar sem keppst er við að básúna loftslagsáróðri á meðan …
Aukin áhrif glóbalisma á alþjóðastjórnmálin eru mjög varasöm og geta haft áhrif á sjálfstæði einstakra þjóða. Þetta segir Haukur Hauksson …
Í Heimsmálunum í dag ræddu þau Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson við Hauk Hauksson fréttamann Útvarps Sögu í Moskvu. Haukur lýsti …
Haukur Hauksson fréttamaður í Moskvu segir að stríðið í Úkraínu sé í sífelldri stigmögnun þar sem það er keyrt áfram með þátttöku …
Haukur Hauksson, fréttamaður í Moskvu segir að stefna Bandaríkjanna í viðskipta- og orkumálum hafi skapað nýjar áskoranir fyrir Evrópu sem nú …
Íris Erlingsdóttir fjölmiðlafræðingur í Minnesota í Bandaríkjunum segir að alþjóðastofnanir á borð við Evrópusambandið og Sameinuðu …
Afgerandi meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu telja að Donald Trump nýkjörinn forseti Bandaríkjanna muni koma til með …
Bandarískir fjölmiðlar og reyndar víðar hafa á síðustu árum tekið upp umfangsmikinn áróður gegn Donald Trump og stuðningsmönnum hans. Þannig …
Haukur Hauksson fréttamaður í Moskvu segir að rússnesk stjórnvöld hafi tekið óvenjulega afstöðu til bandarísku forsetakosninganna í ár þar sem …
Donald Trump og varaforsetinn JD Vance Donald Trump hefur verið kjörinn 47.forseti Bandaríkjanna eftir bæði sögulegar og spennandi kosningar. Trump …
Í Síðdegisútvarpinu fengum við Guðrúnu Kristínu Ívarsdóttur miðil til þess slá á létta strengi með okkur og líta yfir forsetakosningarnar í …
Bandarísku forsetakosningarnar geta haft víðtæk áhrif á Ísland og Evrópu. Stefnumunur frambjóðendanna Kamölu Harris og Donalds Trump sé mikill og …
Íris Erlingsdóttir, fjölmiðlafræðingur sem búsett er í Minnesota í Bandaríkjunum, segir að komandi forsetakosningar þar gætu haft víðtækar …
Fóstureyðingar sem eru meðal stóru stefnumála Kamölu Harris og umræða um þær fyrir komandi forsetakosningar eru byggðar á rangtúlkun og …
Í þættinum Fréttir vikunnar fóru þau Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri og Guðbjörn Guðbjörnsson stjórnsýslufræðingur og óperusöngvari …
Á fundi BRICS-ríkjanna í Kazan í Rússlandi nú nýverið voru mikilvæg skref tekin í átt að aukinni efnahagslegri og pólitískri samvinnu ríkjanna …
Elon Musk hefur í auknum mæli verið í kastljósi alþjóðlegra stjórnmála fyrir áhrif sín á ýmis lykilatriði tengd Úkraínudeilunni og samskiptum …
Aukin stafræn þjónusta þvert á landamæri gegnir lykilhlutverki í að auðvelda frjálsa för borgara, fyrirtækja, fjármagns, gagna, vara og þjónustu …
Í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum kemur skýrlega fram málefnalegur ágreiningur milli stuðningsmanna frambjóðendanna Donald Trump og …
Mikið tjón hefur orðið vegna óvenjulegra rigninga á Costa Blanca-svæðinu á Spáni, þar sem flóð hafa brotist yfir bakka og valdið manntjóni og …
Það er áhyggjuefni að Ísrael hafi bannað starfsemi UNWRA á Gaza og segja þau hryðjuverkasamtök. UNWRA hefur farið með mikilvæg mannúðarstörf á …
Utanríkismálin hafa sífellt meiri áhrif í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum. Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins sem er á leið …
Í nýafstöðnum kosningum í Georgíu sigraði stjórnarflokkurinn Georgíski draumurinn með 54% atkvæða og tryggði sér þannig áframhaldandi stjórn …
Heimsókn Zelenskys til Íslands vekur upp spurningar um auknar skildbindingar Norðurlanda gagnvart Úkraínu. Þetta er hluti af tilraunum hans til að …
Að beiðni dómsmálaráðuneytis Biden-Harris stjórnarinnar hefur alríkisdómari, skipaður af Joe Biden, úrskurðað að Virginía skuli skrá erlenda …
Ísraelskar herþotur gerðu fyrir stundu árás á skotmörk í Íran. Að sögn heimildarmanna urðu sprengingar víðsvegar um Íran, þar á meðal í …
BRICS-löndin, þ.e. Brasilía, Rússland, Indland, Kína og Suður-Afríka, halda nú sinn 16. leiðtogafund þar sem þau undirrituðu Kazan-yfirlýsinguna …
Sameiginlegar varnir, áframhaldandi stuðningur við Úkraínu og aukið samstarf við Indó-Kyrrahafsríkin voru meðal helstu umræðuefna á fundi …
Ítalía hefur tekið í gagnið nýtt úrræði til að draga úr ólöglegum innflytjendastraumi til Evrópusambandsins. Hælisleitendur sem ekki koma með …
Í Heimsmálunum ræddu þau Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson við Írisi Erlingsdóttur fjölmiðlafræðing sem búsett er í Bandaríkjunum …