Menu

numbers

Telja að auðmenn séu að eignast flesta fjölmiðla landsins

Telja að auðmenn séu að eignast flesta fjölmiðla landsins

Meirihluti hlustenda Útvarps Sögu telur að auðmenn séu að eignast flesta fjölmiðla landsins. Þetta kemur fram í niðurstöðu skoðanakönnunar sem fram fór hér á vefsíðunni á síðasta sólarhring. Niðurstaðan var kynnt í lok þáttarins Línan laus rétt fyrir hádegi í dag en í þessari könnun var spurt: Telur þú að auðmenn séu að eignast flesta fjölmiðla landsins?. Niðurstaðan var eftirfarandi:   Já 90,7% 303 atkvæði Nei 6,6% 22 atkvæði Hlutlaus 2,7% 9 atkvæði   Alls voru greidd 334 atkvæði

Lesa nánar

Fleiri fréttir

  • 1
  • 2
  • 3
Til baka Áfram
Telja að auðmenn séu að eignast flesta fjölmiðla landsins

Telja að auðmenn séu að eignast flesta fjölmiðla landsins

Meirihluti hlustenda Útvarps Sögu telur að auðmenn séu að eignast flesta fjölmiðla landsins. Þetta kemur fram í niðurstöðu skoðanakönnu...

Lesa nánar
Vinnuafl er vara og tekjuupplýsingar eru verðmiðinn

Vinnuafl er vara og tekjuupplýsingar eru verðmiðinn

Jón G Hauksson ritstjóri Frjálsrar verslunar blæs á þær gagnrýnisraddir sem segja að verið sé að gera út á hnýsni þegar tekjuupplýsinga...

Lesa nánar
Grikklandi fórnað í tilraunastarfsemi ESB

Grikklandi fórnað í tilraunastarfsemi ESB

Dr. Paul Craig Roberts forstöðumaður pólitísku efnahagsstofnunarinnar (The institute for Political Economy) segir grikki vera í raun fó...

Lesa nánar
Segir starfsfólki ÁTVR haldið í gíslingu með áfengislagafrumvarpi

Segir starfsfólki ÁTVR haldið í gíslingu með áfengislagafrumvarpi

Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi innanríkisráðherra segir að með ítrekaðri framlagningu frumvarps til breyting...

Lesa nánar
Erfitt að skilgreina umfang eineltis á vinnustöðum

Erfitt að skilgreina umfang eineltis á vinnustöðum

Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur segir að þegar umfang eineltis á vinnustöðum sé til umræðu sé í raun erfitt að festa hendur á hvað t...

Lesa nánar
Meirihluti óánægður með hvernig stjórnvöld hafa tekið á málefnum hælisleitenda og flóttamanna

Meirihluti óánægður með hvernig stjórnvöld hafa tekið á málefnum hælisleitenda og flóttamanna

Mikill meirihluti hlustenda Útvarps Sögu er óánægður með hvernig stjórnvöld hafa tekið á málefnum hælisleitenda og flóttamanna. Þetta k...

Lesa nánar
Rannsaka meint kynferðisbrot í Hrísey

Rannsaka meint kynferðisbrot í Hrísey

Lögreglan á Akureyri rannsakar nú meint kynferðisbrotamál sem upp kom í Hrísey um helgina. Tildrög málsins eru þau að ung kona leitaði ...

Lesa nánar
Sænska þjóðin slegin

Sænska þjóðin slegin

Svíar eru í áfalli eftir að sjö ára stúlka fannst myrt í íbúð í sænska smábænum Bro á laugardag. Maðurinn sem er grunaður um að hafa ba...

Lesa nánar
Bjargað af brennandi bát

Bjargað af brennandi bát

Tveimur mönnum var bjargað eftir að eldur kom upp í stórri trillu skammt austur af Garðskaga seint í gærkvöld. Þyrla Landhelgisgæslunna...

Lesa nánar
Segir láglaunastefnu hafa bein áhrif á heilsu fólks

Segir láglaunastefnu hafa bein áhrif á heilsu fólks

Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness segir láglaunastefnuna á Íslandi hafa mikil áhrif á heilsu þeirra sem eru á lágm...

Lesa nánar
Segir dýralækna ekki sammála stangveiðimönnum um sleppingar á veiddum fiski

Segir dýralækna ekki sammála stangveiðimönnum um sleppingar á veiddum fiski

Árni Stefán Árnason dýralögfræðingur segir veiðimenn í engri aðstöðu til þess að meta hvort fiskur sem þeir hafa veitt sé í nógu góðu á...

Lesa nánar
Fara þarf að fara yfir stefnumálin og fínpússa fyrir kosningar

Fara þarf að fara yfir stefnumálin og fínpússa fyrir kosningar

Halldór Auðar Svansson borgarfulltrúi Pírata segir nauðsynlegt í ljósi fjölgunar félaga í flokknum að fara yfir alla ferla og skoða hve...

Lesa nánar
Hvalaskoðun hefur gengið vonum framar í sumar

Hvalaskoðun hefur gengið vonum framar í sumar

Hvalaskoðunarfyrirtæki norðanlands hafa haft í nógu að snúast að undanförnu eins og margir aðrir aðilar sem starfa við ferðaþjónustu. A...

Lesa nánar
Ætla eyða orku í að auka skilning í stað þess að fara í mál

Ætla eyða orku í að auka skilning í stað þess að fara í mál

Björg Marteinsdóttir og Ólafur Einarsson eigendur verslunarinnar Sjónarhóls sem nú hafa lokað verslun sinni í kjölfar umfjöllunar Kastl...

Lesa nánar
Þétting byggðar ekki aðlaðandi fyrir ungt fólk

Þétting byggðar ekki aðlaðandi fyrir ungt fólk

Marta Guðjónsdóttir varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að áform um þéttingu byggðar vestan Elliðaáa á einum dýrasta stað í b...

Lesa nánar
Segir bílastæðagjald á Þingvöllum einungis dulbúið aðgangsgjald

Segir bílastæðagjald á Þingvöllum einungis dulbúið aðgangsgjald

Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi innanríkisráðherra segir gjaldtöku fyrir bílastæði á Þingvöllum vera í raun d...

Lesa nánar
Sextíu milljónum úthlutað úr Uppbyggingasjóði til ýmissa verkefna

Sextíu milljónum úthlutað úr Uppbyggingasjóði til ýmissa verkefna

Úthlutunarnefnd Uppbyggingasjóðs Vestfjarða samþykkti í vikunni að veita 60 milljónum til ýmissa verkefna á Vestfjörðum. Að þessu sinni...

Lesa nánar
Þrír danir drukknuðu í norskum þjóðgarði

Þrír danir drukknuðu í norskum þjóðgarði

Þrír danskir ferðamenn fundust látnir í vatni í norskum þjóðgarði í gærkvöld. Talið er að danirnir sem voru tveir karlmenn og ungur dre...

Lesa nánar
 

Tilveran

Ætla eyða orku í að auka skilning í stað þess að fara í mál

Ætla eyða orku í að auka skilning í stað þess að fara í mál

Björg Marteinsdóttir og Ólafur Einarsson eigendur verslunarinnar Sjónarhóls sem nú hafa lokað verslun sinni í kjölfar umfjöllunar Kastl...

Lesa nánar
Segir bílastæðagjald á Þingvöllum einungis dulbúið aðgangsgjald

Segir bílastæðagjald á Þingvöllum einungis dulbúið aðgangsgjald

Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi innanríkisráðherra segir gjaldtöku fyrir bílastæði á Þingvöllum vera í raun d...

Lesa nánar

Útlönd

Þrír danir drukknuðu í norskum þjóðgarði

Þrír danir drukknuðu í norskum þjóðgarði

Þrír danskir ferðamenn fundust látnir í vatni í norskum þjóðgarði í gærkvöld. Talið er að danirnir sem voru tveir karlmenn og ungur dre...

Lesa nánar
Svíar handteknir vegna gruns um aðild að hryðjuverkum

Svíar handteknir vegna gruns um aðild að hryðjuverkum

Tveir svíar hafa verið handteknir og þriðja mannsins er leitað en grunur leikur á að þeir hafi átt aðild að hryðjuverkum í Sýrlandi á á...

Lesa nánar

Potturinn

Kirkjugarðstúrismi framtíðarinnar

Kirkjugarðstúrismi framtíðarinnar

Málefni ferðaþjónustunnar hafa verið ofarlega á baugi og er að verða eitt helsta umræðuefnið í heitapottinum þessa dagana. Pottverjar s...

Lesa nánar
Salvör horfir til Bessastaða

Salvör horfir til Bessastaða

Pottverjum hefur verið tíðrætt um hugsanlega frambjóðendur í komandi forsetakosningum og þykir þeim nokkuð ljóst að slagurinn um Bessas...

Lesa nánar

Leiðarinn

Hver er að kæra hvern?

Hver er að kæra hvern?

Í sumum fjölmiðlum og á netinu hefur stöðugt verið hamrað á því að hatursumræða hafi farið fram á Útvarpi Sögu FM 99.4. Útvarp Saga hefur það hlutverk...

Lesa nánar

Ritvöllurinn

Minnisglöp í fjármálaráðuneyti, opið bréf til Bjarna Benediktssonar

Minnisglöp í fjármálaráðuneyti, opið bréf til Bjarna Benediktssonar

Sæll Bjarni,   Ég ákvað að skrifa þér þetta opna bréf eftir fregnir af fundi stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis þriðjudaginn 26. maí s...

Lesa nánar

Athyglisvert

Ætla eyða orku í að auka skilning í stað þess að fara í mál

Ætla eyða orku í að auka skilning í stað þess að fara í mál

Björg Marteinsdóttir og Ólafur Einarsson eigendur verslunarinnar Sjónarhóls sem nú hafa lokað verslun sinni í kjölfar umfjöllunar Kastljóss um óhefðbu...

Lesa nánar