Menu

numbers

Dekkjahúsið hafði betur gegn Tölvuvinum í spurningakeppni fyrirtækjanna

Dekkjahúsið hafði betur gegn Tölvuvinum í spurningakeppni fyrirtækjanna

Dekkjahúsið hafði betur gegn Tölvuvinum í þriðju viðureign spurningakeppni fyrirtækjanna í morgunútvarpinu á Útvarpi Sögu í morgun. Keppendur voru þeir Einir Logi sem keppti fyrir hönd Dekkjahússins en Ólafur Baldursson keppti fyrir hönd Tölvuvina. Keppnin var hörð en spurningarnar voru nokkuð þungar og var staðan jöfn þegar kom að lokaspurningunni, Dekkjahúsið hafði þó sigur að lokum og endaði viðureignin með sigri Dekkjahússins sem svaraði fjögurra stiga spurningu rétt og var lokaniðurstaðan 11-8 og fékk Dekkjahúsið bók Jóns Steinars Gunnlaugssonar, Í krafti sannfæringar í sigurlaun en Tölvuvinir fengu nýjasta disk Rúnars Þórs, Daginn sem ég sá þig, fyrir vasklega frammistöðu sína í keppninni.

Lesa nánar

Fleiri fréttir

  • 1
  • 2
  • 3
Til baka Áfram
Dekkjahúsið hafði betur gegn Tölvuvinum í spurningakeppni fyrirtækjanna

Dekkjahúsið hafði betur gegn Tölvuvinum í spurningakeppni fyrirtækjanna

Dekkjahúsið hafði betur gegn Tölvuvinum í þriðju viðureign spurningakeppni fyrirtækjanna í morgunútvarpinu á Útvarpi Sögu í morgun. Kep...

Lesa nánar
Gasmengun á vesturlandi í dag

Gasmengun á vesturlandi í dag

Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni verði vart á vesturlandi í dag og um allt miðhálendið. Svæðið sem gert er ráð fyri...

Lesa nánar
Fengu aðeins greitt fyrir dagana fram að verkfalli

Fengu aðeins greitt fyrir dagana fram að verkfalli

Starfsmannafélag Kópavogs gerir alvarlegar athugasemdir við launagreiðslur til um þrjátíu starfsmanna hjá bænum en þeir fengu aðeins br...

Lesa nánar
Búist við stormi víða á landinu í dag

Búist við stormi víða á landinu í dag

Veðurstofan sendi í morgun frá sér stormviðvörun en búist er við meira en 20 metrum á sekúndu víða um land en einkum norðvestanlands un...

Lesa nánar
Virðast ekki átta sig á að RÚV er fyrir allan almenning

Virðast ekki átta sig á að RÚV er fyrir allan almenning

Páll Vilhjálmsson blaðamaður og bloggari segist lítið skilja í því hvers vegna verið er að breyta dagskrárliðum á Rás 1 sem hafa verið ...

Lesa nánar
Sjúklingar liggja oft lengi á bráðamóttöku vegna plássleysis

Sjúklingar liggja oft lengi á bráðamóttöku vegna plássleysis

Sæmundur Rögnvaldsson stjórnarmaður í Félagi læknanema segir ákveðna þætti í ferlum gera það að verkum að vinna á sjúkrahúsum verður tí...

Lesa nánar
Höskuldur Þórhallsson kjörinn formaður Norðurlandaráðs

Höskuldur Þórhallsson kjörinn formaður Norðurlandaráðs

Höskuldur Þór Þórhallsson var í morgun kjörinn nýr formaður Norðurlandaráðs. Höskuldur hefur verið formaður Íslandsdeildar ráðsins frá ...

Lesa nánar
Leita að ungum og efnilegum leikurum

Leita að ungum og efnilegum leikurum

Framleiðslufyrirtækið Join Motion Pictures leitar nú að ungum leikurum fyrir kvikmyndina Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson s...

Lesa nánar
Turmeric drykkur fáanlegur á Íslandi í fyrsta sinn

Turmeric drykkur fáanlegur á Íslandi í fyrsta sinn

Verslunin Víðir hefur nú hafið sölu á turmeric drykk en þetta er í fyrsta sinn sem slíkur drykkur er fáanlegur hérlendis. Í innihaldslý...

Lesa nánar
Treysta ekki Hæstarétti til þess að verja hagsmuni barna í forræðismálum

Treysta ekki Hæstarétti til þess að verja hagsmuni barna í forræðismálum

Flestir hlustendur Útvarps Sögu treysta Hæstarétti ekki til þess að verja hagsmuni barna þegar kemur að forræðismálum samkvæmt niðurstö...

Lesa nánar
Akureyringar beðnir að halda sig innan dyra vegna gasmengunar

Akureyringar beðnir að halda sig innan dyra vegna gasmengunar

Akureyringar fengu í morgun send sms frá Almannavörnum þar sem fram kom að þeir væru beðnir um að halda sig innan dyra vegna gasmenguna...

Lesa nánar
Sérsveitarmaðurinn sem banaði Bin Laden kemur fram í dagsljósið

Sérsveitarmaðurinn sem banaði Bin Laden kemur fram í dagsljósið

Sérsveitarmaðurinn sem skaut hryðjuverkaleiðtogann Osama Bin Laden banaskotinu mun í næsta mánuði koma fram í þætti sem sýndur verður í...

Lesa nánar
Staðreynd að læknar hafa dregist aftur úr í launum

Staðreynd að læknar hafa dregist aftur úr í launum

Óli Björn Kárason fyrrverandi þingmaður segir að íslendingar verði að horfast í augu við þá staðreynd að íslenskir læknar hafa dregist ...

Lesa nánar
Segir fullyrðingu um áhuga Framsóknarflokksins á að kaupa DV ranga

Segir fullyrðingu um áhuga Framsóknarflokksins á að kaupa DV ranga

Hrólfur Ölvisson framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins segir þær fullyrðingar sem haldið er fram í vefmiðlinum Kjarnanum í dag um að Fra...

Lesa nánar
Telja ríkisstjórnina bera ábyrgð á verkfalli lækna

Telja ríkisstjórnina bera ábyrgð á verkfalli lækna

Ríkisstjórnin ber ábyrgð á verkfalli lækna að mati flestra þeirra sem tóku þátt í vefkönnun sem framkvæmd var hér á vefsíðunni síðasta ...

Lesa nánar
Athuguðu vinnustaðaskírteini verkamanna við Höfðatorg

Athuguðu vinnustaðaskírteini verkamanna við Höfðatorg

Lögreglan ásamt Ríkisskattstjóra fór rétt fyrir hádegi að nýbyggingu við Höfðatorg og athugaði hvort starfsmenn verktakafyrirtækis væru...

Lesa nánar
Gasmengun sunnan og suðvestanlands í dag

Gasmengun sunnan og suðvestanlands í dag

Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni mun ná yfir töluvert stórt svæði samkvæmt gasspá Veðurstofu Íslands sem birt var í morgun. Samkvæm...

Lesa nánar
Álfheiður segir Geir Jón ljúga í skýrslunni

Álfheiður segir Geir Jón ljúga í skýrslunni

Álfheiður Ingadóttir fyrrverandi þingmaður segir Geir Jón Þórisson fyrrverandi yfirlögregluþjón ljúga upp á sig sakir í skýrslunni um b...

Lesa nánar
 

Tilveran

Streitan er hinn þögli faraldur

Streitan er hinn þögli faraldur

Ásta Snorradóttir geðhjúkrunarfræðingur og félagsfræðingur hjá Vinnueftirlitinu segir að í störfum sínum þar sem hún komi á vinnustaði ...

Lesa nánar
Gæti orsakað ákveðið umsátursástand

Gæti orsakað ákveðið umsátursástand

Ólafur Arnarson hagfræðingur segir hættu á ákveðnu umsátursástandi þegar og ef almenningur verður var við að útfærslan á skuldaniðurfær...

Lesa nánar

Útlönd

Óttast skriðu úr Mannen

Óttast skriðu úr Mannen

Norsk yfirvöld óttast mjög að gríðarstór aurskriða kunni að falla úr fjallinu Mannen í Noregi innan nokkurra klukkutíma. Síðastliðnar v...

Lesa nánar
Lundúnarbúar fastir í umferðarteppu 6 vikur á ári

Lundúnarbúar fastir í umferðarteppu 6 vikur á ári

Íslendingar hafa hingað til ekki verið mjög þekktir fyrir þolinmæði í umferðinni og flestir ökumenn kannast við það að hafa orðið fyrir...

Lesa nánar

Potturinn

Málsvarnarsjóðurinn sem hvarf

Málsvarnarsjóðurinn sem hvarf

Pottverjar sem komu saman í Vesturbæjarlauginni nú í morgun fóru að rifja upp allt tilstandið í kringum landsdómsmálið og komu ýmsir gl...

Lesa nánar
Múlattaafkomandinn í Hádegismóum

Múlattaafkomandinn í Hádegismóum

Pottverjar sem komu saman í Salalauginni nú í morgun ræddu um Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins sem birtist nú um helgina, en þar fer bréf...

Lesa nánar

Leiðarinn

Ert þú í hópi netníðinga ?

Ert þú í hópi netníðinga ?

Það er fagnaðarefni að fólk geti almennt átt í samskiptum á samfélagsmiðlunum,sjálfum sér og öðrum til ánægju. Því miður, færist það stöðugt í vöxt að...

Lesa nánar

Ritvöllurinn

Hunger Games districts Ísland

Hunger Games districts Ísland

Þessu hef ég verið að velta fyrir mér. Mér finnst eins og Ísland og Íslendingar séu notaðir sem prufuland fyrir hinar ýmsu prófanir með fjármála og ef...

Lesa nánar

Athyglisvert

Athuguðu vinnustaðaskírteini verkamanna við Höfðatorg

Athuguðu vinnustaðaskírteini verkamanna við Höfðatorg

Lögreglan ásamt Ríkisskattstjóra fór rétt fyrir hádegi að nýbyggingu við Höfðatorg og athugaði hvort starfsmenn verktakafyrirtækis væru með gild vinnu...

Lesa nánar