Menu

numbers

Vilja ekki að Ísrael taki þátt í alþjóðlegum íþróttamótum

Vilja ekki að Ísrael taki þátt í alþjóðlegum íþróttamótum

Eldar Ástþórsson varaformaður félagsins Ísland Palestína segir að félagið sé mótfallið því að Ísrael fái að taka þátt í alþjóðlegum íþróttamótum. Eldar sem var gestur síðdegisútvarpsins í gær segir nýmörg dæmi um að slíkar útilokanir viðhafðar " suður afríka á tímum aðskilnaðarstefnunnar fékk ekki að taka þátt í ólympíuleikum eða alþjóðlegum knattspyrnumótum", og nefnir Eldar fleiri lönd í sögunni, til dæmis Júgóslavíu. Þá segir Eldar að að félagið velti fyrir sér víðtækari útilokunum frá alþjóðaviðburðum og nefnir í því sambandi eurovision " við setjum spurningamerki við það og við teljum að það eigi að beita Ísrael alþjóðlegum þrýstingi til þess að þeir fari að alþjóðalögum og mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna og ein leið í því getur verið að loka á landið þar til þarlend stjórnvöld fara að alþjóðalögum". Hljóðstikla úr viðtalinu

Lesa nánar

Fleiri fréttir

  • 1
  • 2
  • 3
Til baka Áfram
Vilja ekki að Ísrael taki þátt í alþjóðlegum íþróttamótum

Vilja ekki að Ísrael taki þátt í alþjóðlegum íþróttamótum

Eldar Ástþórsson varaformaður félagsins Ísland Palestína segir að félagið sé mótfallið því að Ísrael fái að taka þátt í alþjóðlegum íþr...

Lesa nánar
Hælisleitandi úrskurðaður í gæsluvarðhald

Hælisleitandi úrskurðaður í gæsluvarðhald

Hælisleitandi sem kom hingað til lands í vor ásamt konu sinni og börnum hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna ýmissa brota hér ...

Lesa nánar
Flestir telja að Gísli Freyr verði ekki sakfelldur

Flestir telja að Gísli Freyr verði ekki sakfelldur

Flestir hlustenda Útvarps Sögu telja að Gísli Freyr Valdórsson aðstoðarmaður innanríkisráðherra verði ekki sakfelldur í lekamálinu svok...

Lesa nánar
Telja að gosmengun muni ná til Skagafjarðar

Telja að gosmengun muni ná til Skagafjarðar

Veðurstofan sendi frá sér í morgun spá un dreifingu gosmengunarinnar sem valdið hefur mörgun landsmönnum óþægindum að undanförnu. Samkv...

Lesa nánar
Skuldugir meðlagsgreiðendur í sjálfsvígshættu

Skuldugir meðlagsgreiðendur í sjálfsvígshættu

Gunnar Kristinn Þórðarson formaður Samtaka meðlagsgreiðenda segir að margir meðlagsgreiðendur sem skuldi meðlög sjái enga leið út úr sk...

Lesa nánar
Sakar hvalfriðunarsinna um nútíma mafíustarfsemi

Sakar hvalfriðunarsinna um nútíma mafíustarfsemi

Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir sum hvalfriðunarsamtök stunda hreina skemmdarverkastarfsemi með því að reyna að eyð...

Lesa nánar
Segir embætti Sérstaks Saksóknara ekki til í raun

Segir embætti Sérstaks Saksóknara ekki til í raun

Björn Þorri Viktorsson hrl segir embætti Sérstaks Saksóknara í raun ekki til nema að nafninu til. Björn sem var gestur síðdegisútvarpsi...

Lesa nánar
Meirihluti vill að hvalveiðar haldi áfram

Meirihluti vill að hvalveiðar haldi áfram

Meirihluti hlustenda Útvarps Sögu vill að íslendingar haldi áfram að veiða hvali. Þetta kom fram í nýrri sólarhringskönnun sem fram fór...

Lesa nánar
Gosmengun talin verða nær gosstöðvunum í dag

Gosmengun talin verða nær gosstöðvunum í dag

Megnun af völdum eldgossins í Holuhrauni er talin verða nær gosstöðvunum en undanfarna daga og ekki líklegt að mengunin nái til þéttbýl...

Lesa nánar
Áhyggjur vegna langtíma atvinnuleysis

Áhyggjur vegna langtíma atvinnuleysis

Helga Jónsdóttir framkvæmdastjóri BSRB segir BSRB hafa sérstakar áhyggjur af þeim hópi fólks sem hefur glímt við langvarandi atvinnuley...

Lesa nánar
Gísli Freyr lýsir sig saklausan

Gísli Freyr lýsir sig saklausan

Gísli Freyr Valdórsson aðstoðarmaður innanríkisráðherra lýsti yfir sakleysi sínu í lekamálinu svokallaða en málið var þingfest í Héraðs...

Lesa nánar
Segja Valdimar fara með rangt mál

Segja Valdimar fara með rangt mál

Samtökin BDS Ísland hafa sent frá sér fréttatilkynningu vegna fréttar af bloggfærslu Valdimars Jóhannessonar þar sem segir frá meintu k...

Lesa nánar
Útilokun gæti aukið fylgi Svíþjóðardemókrata

Útilokun gæti aukið fylgi Svíþjóðardemókrata

Gunnlaugur Snær Ólafsson stjórnmálafræðingur segir að útilokun og útskúfun flokka á sænska þinginu gegn Svíþjóðar demókrötum gæti til l...

Lesa nánar
Askja Bárðarbungu seig um 45 sentimetra eftir jarðskjálfta

Askja Bárðarbungu seig um 45 sentimetra eftir jarðskjálfta

Askja Bárðarbungu seig rétt um 45 sentimetra eftir jarðskjálfta á svæðinu í morgun. Skjálftinn sem var af stærðinni 5,4 varð þess valda...

Lesa nánar
Flestir vilja ekki þá flokka sem nú sitja á þingi

Flestir vilja ekki þá flokka sem nú sitja á þingi

Í skoðanakönnun sem framkvæmd var á vefsíðu Útvarps Sögu um helgina kom í ljós að flestir þeirra sem tóku þátt vilja ekki þá flokka sem...

Lesa nánar
Íbúar á Kópaskeri beðnir um að halda sig innan dyra

Íbúar á Kópaskeri beðnir um að halda sig innan dyra

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra biðlar til íbúa á Kópaskeri að halda sig innan dyra vegna loftmengunar frá gosstöðvunum í Holuhra...

Lesa nánar
Valdimar: Salmann kallaði mig „helvítis gyðing“

Valdimar: Salmann kallaði mig „helvítis gyðing“

Valdimar Jóhannesson bloggari og fyrrverandi blaðamaður segir framkomu Þorleifs Gunnlaugssonar fyrrverandi borgarfulltrúa og Salmanns T...

Lesa nánar
Myndband: Lögreglan stjakaði við Alvari

Myndband: Lögreglan stjakaði við Alvari

Alvar Óskarsson eldri borgari í Reykjavík segir farir sínar ekki sléttar í samskiptum sínum við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu, en á d...

Lesa nánar
 

Tilveran

„Hættum þessu væli og förum að gera eitthvað“

„Hættum þessu væli og förum að gera eitthvað“

Ragnar Sigurðsson Proppé sem ritað hefur pistla hér á vefsvæðinu um skeið segir í nýjum pistli sínum almenning sóa of mikilli orku í að...

Lesa nánar
Umboðsmaður lýsir yfir áhyggjum vegna húsnæðismála

Umboðsmaður lýsir yfir áhyggjum vegna húsnæðismála

Umboðsmaður barna hefur sent frá sér álit þar sem fram kemur að hann hafi talsverðar áhyggjur af húsnæðisstöðu barnafjölskyldna. Umboðs...

Lesa nánar

Útlönd

Segir Bill Clinton hafa verið versta forseta Bandaríkjanna

Segir Bill Clinton hafa verið versta forseta Bandaríkjanna

Jóhannes Björn Lúðvíksson höfundur bókarinnar Falið vald sem kom út árið 1976 segir Bill Clinton vera versta forseta Bandaríkjanna þega...

Lesa nánar
Vilja ekki að Ísland skipti sér af átökum í Úkraínu

Vilja ekki að Ísland skipti sér af átökum í Úkraínu

Afgerandi meirihluti hlustenda Útvarps Sögu vilja ekki að Ísland skipti sér af átökunum í Úkraínu. Þetta kom fram í vefkönnun á heimasí...

Lesa nánar

Potturinn

Múlattaafkomandinn í Hádegismóum

Múlattaafkomandinn í Hádegismóum

Pottverjar sem komu saman í Salalauginni nú í morgun ræddu um Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins sem birtist nú um helgina, en þar fer bréf...

Lesa nánar
Tengist hvarf MH-370 flugslysinu í Úkraínu?

Tengist hvarf MH-370 flugslysinu í Úkraínu?

Pottverjar sem komu saman eldsnemma í Árbæjarlauginni í morgun ræddu um heimsmálin og bar þar hæst flugslysið í Úkraínu. Pottverjar haf...

Lesa nánar

Leiðarinn

Ert þú í hópi netníðinga ?

Ert þú í hópi netníðinga ?

Það er fagnaðarefni að fólk geti almennt átt í samskiptum á samfélagsmiðlunum,sjálfum sér og öðrum til ánægju. Því miður, færist það stöðugt í vöxt að...

Lesa nánar

Ritvöllurinn

Er annað efnahagshrun yfirvofandi á Íslandi?

Er annað efnahagshrun yfirvofandi á Íslandi?

Ég hef haldið því fram í langan tíma að Ísland sé að sigla inn í annað efnahagshrun. Hrun sem verður stærra að umfangi en það hrun sem varð hér á land...

Lesa nánar

Athyglisvert

Skúffufélög eignuðust lóð í Vatnsmýri í gegnum fyrirtækjafléttu

Skúffufélög eignuðust lóð í Vatnsmýri í gegnum fyrirtækjafléttu

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi Framsóknarflokksins segir að lóð í Vatnsmýrinni sem Háskóla Íslands hafi verið úthlutað af hálfu bor...

Lesa nánar