Menu

numbers

Þreytist ekki á að vinna að bættum hag öryrkja

Þreytist ekki á að vinna að bættum hag öryrkja

Valgeir Matthías Pálsson segist vera orðinn langþreyttur á því að lítið sem ekkert sé gert hér á landi til þess að bæta hag öryrkja. Valgeir sem var gestur morgunútvarpsins í morgun varð öryrki fyrir nokkrum árum og hefur undanfarin ár barist fyrir bættum hag öryrkja og gagnrýnir þá óhikað sem eiga að gæta hagsmuna þeirra. Valgeir bendir á til séu öryrkjar sem hafi verið í þeirri stöðu að íhuga sjálfsvíg vegna bágrar fjárhagsstöðu " ég er búinn að ganga í gegnum þennan pakka mjög lengi og ég hef vegna bótaskerðingar og lágra tekna reynt að taka mitt eigið líf, það verður að tala hreint út um þetta". Valgeir segist ekki geta tekið undir þær raddir sem hann segist heyra um að öryrkjar séu óreglufólk sem fari illa með fé " ég get ekki tekið undir þetta, verðum við ekki að geta leyft okkur eitthvað?", segir Valgeir. Hljóðstikla úr viðtalinu

Lesa nánar

Fleiri fréttir

  • 1
  • 2
  • 3
Til baka Áfram
Þreytist ekki á að vinna að bættum hag öryrkja

Þreytist ekki á að vinna að bættum hag öryrkja

Valgeir Matthías Pálsson segist vera orðinn langþreyttur á því að lítið sem ekkert sé gert hér á landi til þess að bæta hag öryrkja. Va...

Lesa nánar
„Auðvitað var nauðsynlegt að afskrifa hjá þessum fyrirtækjum“

„Auðvitað var nauðsynlegt að afskrifa hjá þessum fyrirtækjum“

Jón G Hauksson ritstjóri Frjálsrar verslunar segir það hafa verið nauðsynlegt að afskrifa hjá mörgum fyrirtækjum. Jón var gestur síðdeg...

Lesa nánar
Blekktu viðskiptavini í áraraðir

Blekktu viðskiptavini í áraraðir

Kjúklingaframleiðandinn Bredenbecker Geflügel GmbH í austur Þýskalandi situr nú heldur betur í súpunni eftir að í ljós kom að fram...

Lesa nánar
Smábátar fá aukinn makrílkvóta

Smábátar fá aukinn makrílkvóta

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að auka makrílkvóta smábáta sem veiða makríl á línu um 500 t...

Lesa nánar
Hrikaleg myndskeið frá Gaza

Hrikaleg myndskeið frá Gaza

Á vefsíðu sem finna má á vefnum ustream má sjá myndbönd frá einum íbúa Gaza sem sýna hvernig daglegt líf á svæðinu gengur fyrir sig en ...

Lesa nánar
Stóriðjupólitík hefur bein áhrif á vegaframkvæmdir

Stóriðjupólitík hefur bein áhrif á vegaframkvæmdir

Skattpeningar sem ætlaðir eru til vegamála fara í vegi sem liggja að stórðiðjusvæðum eins og til dæmis við Húsavík, þetta segir Runólfu...

Lesa nánar
Ísrael hefur skapað sér óvin

Ísrael hefur skapað sér óvin

Bryndís Silja Pálmadóttir friðargæsluliði sem stödd er á vesturbakkanum segi  að með hegðun sinni og fordæmalausum árásum í gegnum...

Lesa nánar
Refastofninn talinn hafa rúmlega tífaldast síðustu 30 ár

Refastofninn talinn hafa rúmlega tífaldast síðustu 30 ár

Talið er að íslenski refastofninn telji rúmlega tífallt fleiri dýr nú en fyrir 30 árum. Líkleg ástæða fyrir fjölgun dýra í stofninum er...

Lesa nánar
Náttúrupassar myndu ekki þjóna tilgangi sínum

Náttúrupassar myndu ekki þjóna tilgangi sínum

Náttúrupassar myndu ekki tryggja að umferð ferðamanna um náttúruperlur dreifðist á fleiri staði og þar með myndu slíkir passar ekki þjó...

Lesa nánar
Gyðingar myndu þurrkast út sem þjóð í Ísrael

Gyðingar myndu þurrkast út sem þjóð í Ísrael

Valdimar Jóhannesson fyrrverandi blaðamaður segir ófært fyrir ísraela að bjóða þeim tveim milljónum palestínumanna sem búa á Gazasvæðin...

Lesa nánar
Lítið hefur þokast í að finna lækningu við Parkinson sjúkdómnum

Lítið hefur þokast í að finna lækningu við Parkinson sjúkdómnum

Síðastliðin tuttugu ár hefur lítið þokast í þá átt að lækning finnist við Parkinson sjúkdómnum, þetta segir Helgi Júlíus Óskarsson hjar...

Lesa nánar
Selatalningin mikla hafin

Selatalningin mikla hafin

Árleg selatalning Selaseturs Íslands fer nú fram á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu en þetta er áttunda árið sem hún fer fram. Talningin er í...

Lesa nánar
Sýklalyfjanotkun í landbúnaði á heimsvísu alvarlegt vandamál

Sýklalyfjanotkun í landbúnaði á heimsvísu alvarlegt vandamál

Sýklalyfjanotkun í landbúnaði á heimsvísu er alvarlegt vandamál og lyf sem notuð eru í búfé geta safnast upp í mönnum, segir Ólafur R D...

Lesa nánar
ESB að snúa baki við bændum í Finnlandi?

ESB að snúa baki við bændum í Finnlandi?

Finnskir bændur fá minna úr sjóðum Evrópusambandsins nú en áður en undanfarin ár hafa framlög skerst umtalsvert. Um er að ræða svokalla...

Lesa nánar
Taka þarf upp nýja siði í lífeyrissjóðunum

Taka þarf upp nýja siði í lífeyrissjóðunum

Endurskoða þarf starfsemi lífeyrissjóðanna og taka upp gegnumstreymiskerfi, segir Gunnar Tómasson hagfræðingur. Gunnar sem var gestur s...

Lesa nánar
Vald öfgahópanna beggja vegna fer vaxandi

Vald öfgahópanna beggja vegna fer vaxandi

Vaxandi harka í átökunum á Gaza veldur því að vald öfgahópa beggja deiluaðila fer vaxandi og það er það sem er verst, segir Ómar Ragnar...

Lesa nánar
Norska lögreglan óttast að hryðjuverk verði framin á mánudag

Norska lögreglan óttast að hryðjuverk verði framin á mánudag

Óttast er að hryðjuverkamenn muni fremja hryðjuverk í Noregi næstkomandi mánudag. Norska öryggislögreglan PST telur að öfgamenn hafi fa...

Lesa nánar
Lággjaldaflugfélög hafa áhuga á millilandaflugi til Akureyrar

Lággjaldaflugfélög hafa áhuga á millilandaflugi til Akureyrar

Nokkur lággjaldaflugfélög hafa sýnt því áhuga að hefja millilandaflug til Akureyrar næsta sumar. Flugfélögin sem um ræðir eru frá Skand...

Lesa nánar
 

Tilveran

Lægra verð á áfengi í verslunum myndi verða ábati fyrir verslunareigendur

Lægra verð á áfengi í verslunum myndi verða ábati fyrir verslunareigendur

Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur að ef heimilt yrði að selja áfengi í verslunum myndu kaupmenn líklega stilla ve...

Lesa nánar
Jens segir Viðskiptablaðið hafa stolið frétt af bloggsíðu sinni

Jens segir Viðskiptablaðið hafa stolið frétt af bloggsíðu sinni

Bloggarinn Jens Guð skammar fjölmiðla í nýjustu bloggfærslu sinni í dag. Jens birti færslu 18. júlí þar sem hann greindi frá því að pyl...

Lesa nánar

Útlönd

Hryðjuverk yfirvofandi í Noregi

Hryðjuverk yfirvofandi í Noregi

Lögreglumenn í Noregi greindu frá því á blaðamannafundi nú í morgun að samkvæmt upplýsingum leyniþjónustunnar í Noregi séu hryðjuverk y...

Lesa nánar
Þessi voru meðal þeirra sem fórust með flugvélinni í Úkraínu

Þessi voru meðal þeirra sem fórust með flugvélinni í Úkraínu

New York Times hefur að undanförnu birt lista yfir nöfn þeirra farþega sem fórust þegar stórri farþegaþotu Malaysian Airlines var grand...

Lesa nánar

Potturinn

Múlattaafkomandinn í Hádegismóum

Múlattaafkomandinn í Hádegismóum

Pottverjar sem komu saman í Salalauginni nú í morgun ræddu um Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins sem birtist nú um helgina, en þar fer bréf...

Lesa nánar
Tengist hvarf MH-370 flugslysinu í Úkraínu?

Tengist hvarf MH-370 flugslysinu í Úkraínu?

Pottverjar sem komu saman eldsnemma í Árbæjarlauginni í morgun ræddu um heimsmálin og bar þar hæst flugslysið í Úkraínu. Pottverjar haf...

Lesa nánar

Leiðarinn

Ert þú í hópi netníðinga ?

Ert þú í hópi netníðinga ?

Það er fagnaðarefni að fólk geti almennt átt í samskiptum á samfélagsmiðlunum,sjálfum sér og öðrum til ánægju. Því miður, færist það stöðugt í vöxt að...

Lesa nánar

Ritvöllurinn

Peningafíklarnir

Peningafíklarnir

Hafið þið pælt í að öll þau batterí sem við þurfum á að halda í hinu daglega lífi og erum jafnvel skylduð að nota með lagaboði, þessi batterí enda í s...

Lesa nánar

Athyglisvert

Segir lögreglu hafa verið fríaða af allri ábyrgð í Hraunbæjarmálinu

Segir lögreglu hafa verið fríaða af allri ábyrgð í Hraunbæjarmálinu

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mannréttindalögfræðingur segir lögregluna hafa verið hvítþvegna í skýrslu Ríkissaksóknara sem embættið sendi frá sér þann ...

Lesa nánar