Menu

numbers

Skiptar skoðanir um vopnvæðingu

Skiptar skoðanir um vopnvæðingu

Í skoðanakönnun sem framkvæmd var hér á vefsíðunni síðasta sólarhringinn kom í ljós að skiptar skoðanir eru á því hvort vélbyssur eiga að vera til staðar í lögreglubifreiðum. Meirihluti þeirra sem tók þátt í könnuninni eru þó á þeirri skoðun að slíkar byssur eigi ekki að vera til staðar í lögreglubifreiðum. Spurt var: Eiga almennir lögreglumenn að hafa vélbyssur í lögreglubifreiðum?. Niðurstaðan var eftirfarandi:   Nei 51,9% 190 atkvæði Já 43,7% 160 atkvæði Hlutlaus 4,4% 16 atkvæði   Alls voru greidd 366 atkvæði

Lesa nánar

Fleiri fréttir

  • 1
  • 2
  • 3
Til baka Áfram
Skiptar skoðanir um vopnvæðingu

Skiptar skoðanir um vopnvæðingu

Í skoðanakönnun sem framkvæmd var hér á vefsíðunni síðasta sólarhringinn kom í ljós að skiptar skoðanir eru á því hvort vélbyssur eiga ...

Lesa nánar
Gasmengun víða á norðurlandi í dag

Gasmengun víða á norðurlandi í dag

Í gasspá Veðurstofunnar í dag er gert ráð fyrir því að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni verði vart víða á norðanverðu landinu og te...

Lesa nánar
Dæmdur fyrir blygðunarsemisbrot gegn drengjum

Dæmdur fyrir blygðunarsemisbrot gegn drengjum

Karlmaður á sjötugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir blygðunarsemisbrot gagnvart tveimur níu ár...

Lesa nánar
Glæpamenn bregðast við vegna umræðu um vopnamál lögreglu

Glæpamenn bregðast við vegna umræðu um vopnamál lögreglu

Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir þá umræðu sem skapast hefur síðustu daga í kjölfar frétta af vopnamálum lögregl...

Lesa nánar
Kemur til greina að skerða rétt borgaryfirvalda til ákvarðanatöku í flugvallarmálinu

Kemur til greina að skerða rétt borgaryfirvalda til ákvarðanatöku í flugvallarmálinu

Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir flugvallamálið vera stærra mál en svo að fámennur hópur geti tekið ákvarðanir í mál...

Lesa nánar
Þinghúsið í Ottawa í Kanada girt af í kjölfar skotárásar

Þinghúsið í Ottawa í Kanada girt af í kjölfar skotárásar

Lögreglan í Ottawa í Kanada leitar nú manns sem hóf skothríð utan við þinghúsið í borginni. Enn sem komið er er aðeins vitað um einn ma...

Lesa nánar
Ekki sátt um lokun neyðarflugbrautar

Ekki sátt um lokun neyðarflugbrautar

Flestir hlustendur Útvarps Sögu eru ósáttir við þá ákvörðun Dags B Eggertssonar að loka neyðarflugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli. Þet...

Lesa nánar
Gasmengun norðan og norðvestanlands

Gasmengun norðan og norðvestanlands

Gasmengun frá Eldgosinu í Holuhrauni mun berast norður í land í dag sem og hluta af norðvesturlandi samkvæmt nýrri gasspá Veðurstofu Ís...

Lesa nánar
Lögreglan er þegar í stakk búin til að takast á við glæpahópa

Lögreglan er þegar í stakk búin til að takast á við glæpahópa

Ögmundur Jónasson fyrrverandi innanríkisráðherra telur engin rök mæla með því að vopnavæða hinn almenna lögreglumann og segir lögreglun...

Lesa nánar
Taldar hafa ætlað að ganga til liðs við ISIS

Taldar hafa ætlað að ganga til liðs við ISIS

Þrjár unglingsstúlkur sem taldar voru týndar voru stöðvaðar af þýsku lögreglunni á flugvelli þar sem ætlun þeirra var að fara til Tyrkl...

Lesa nánar
Segir vopn kalla á vopn og skapa óöryggi en ekki öryggi

Segir vopn kalla á vopn og skapa óöryggi en ekki öryggi

Ögmundur Jónasson fyrrverandi innanríkisráðherra segir það mikinn misskilning að vopnavæðing lögreglu veiti lögreglu vernd og öryggi en...

Lesa nánar
Kæra niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins

Kæra niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins

Mjólkursamsalan hefur kært niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins um að MS hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína, til áfrýjunarnefndar sam...

Lesa nánar
Segir vopnin vera gjöf frá norðmönnum

Segir vopnin vera gjöf frá norðmönnum

Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar segir vopn sem haldið er fram að lögregla ætli að hafa í sérstökum ...

Lesa nánar
Treysta ekki dómstólum til þess að dæma í málum fjármálastofnana

Treysta ekki dómstólum til þess að dæma í málum fjármálastofnana

Meirihluti hlustenda Útvarps Sögu segjast ekki treysta íslenskum dómstólum til þess að dæma í málum fjármálastofnana. Þetta kom fram í ...

Lesa nánar
Gasmengun austan og suðaustanlands í dag

Gasmengun austan og suðaustanlands í dag

Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni mun ná yfir hluta austurlands og suðaustanvert landið í dag samkvæmt nýjustu gasspá veðurstofunnar...

Lesa nánar
Ökumenn í vandræðum vegna færðar

Ökumenn í vandræðum vegna færðar

Ökumenn á höfuðborgarsvæðinu hafa víða lent í vandræðum í kjölfar talsverðrar snjókomu í gærkvöldi og nótt. Margir ökumenn voru óviðbún...

Lesa nánar
Verkalýðshreyfingin er að ala á aumingjaskap og uppgjöf

Verkalýðshreyfingin er að ala á aumingjaskap og uppgjöf

Ragnar Þór Ingólfsson stjórnarmaður í VR sem um langt skeið hefur gagnrýnt dugleysi verkalýðshreyfingarinnar segir að í stað þess að ve...

Lesa nánar
Telur Dag beita Valsmönnum fyrir sig í flugvallarmálinu

Telur Dag beita Valsmönnum fyrir sig í flugvallarmálinu

Friðrik Pálsson forsvarsmaður samtakanna Hjartað í Vatnsmýrinni telur Dag B Eggertsson beita Valsmönnum fyrir sig í þeim tilgangi að ko...

Lesa nánar
 

Tilveran

Stefnan var birt Braga

Stefnan var birt Braga

Guðmundur Týr Þórarinsson sem jafnan er kenndur við Götusmiðjuna segir Braga Guðbrandsson forstjóra Barnaverndarstofu fara með rangt má...

Lesa nánar
Mikilvægt að vanda dánarbússkipti

Mikilvægt að vanda dánarbússkipti

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson framkvæmdastjóri fyrirtækisins Dánarbúskipti segir að í nútímasamfélagi þar sem fjölskyldumynstur séu orðin ...

Lesa nánar

Útlönd

Lundúnarbúar fastir í umferðarteppu 6 vikur á ári

Lundúnarbúar fastir í umferðarteppu 6 vikur á ári

Íslendingar hafa hingað til ekki verið mjög þekktir fyrir þolinmæði í umferðinni og flestir ökumenn kannast við það að hafa orðið fyrir...

Lesa nánar
Annar heilbrigðisstarfsmaður í Texas smitaður af Ebólu

Annar heilbrigðisstarfsmaður í Texas smitaður af Ebólu

Heilbrigðisyfirvöld í Texas hafa greint frá því að heilbrigðisstarfsmaður á sjúkrahúsi í Dallas sem annaðist Ebólu smitaðan sjúkling ha...

Lesa nánar

Potturinn

Málsvarnarsjóðurinn sem hvarf

Málsvarnarsjóðurinn sem hvarf

Pottverjar sem komu saman í Vesturbæjarlauginni nú í morgun fóru að rifja upp allt tilstandið í kringum landsdómsmálið og komu ýmsir gl...

Lesa nánar
Múlattaafkomandinn í Hádegismóum

Múlattaafkomandinn í Hádegismóum

Pottverjar sem komu saman í Salalauginni nú í morgun ræddu um Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins sem birtist nú um helgina, en þar fer bréf...

Lesa nánar

Leiðarinn

Ert þú í hópi netníðinga ?

Ert þú í hópi netníðinga ?

Það er fagnaðarefni að fólk geti almennt átt í samskiptum á samfélagsmiðlunum,sjálfum sér og öðrum til ánægju. Því miður, færist það stöðugt í vöxt að...

Lesa nánar

Ritvöllurinn

Lífeyrissjóðirnir og froðupeningar

Lífeyrissjóðirnir og froðupeningar

Þessa dagana er hamrað á því við okkur að ríkisjóður skuli sína tekjuafgang, sem er jú gott og gilt, en einhvernvegin finnst mér þá ekki verið að sína...

Lesa nánar

Athyglisvert

„Mér var ýtt til hliðar“

„Mér var ýtt til hliðar“

Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi Hæstaréttardómari segir að sér hafi verið nánast ýtt til hliðar þegar hann hóf störf við Hæstarétt Íslands en han...

Lesa nánar